Ég er búinn að finna mér uppáhaldslag, allavega af þeim sem samin eru upp á enska tungu. Slagarinn sem ég er að tala um er lagið Thank god I´m a country boy með John Denver heitnum, lítum á textadæmi:
Well life on a farm is kinda laid back,
Ain´t much an old country boy like me can´t hack,
It´s early to rise, early in the sack,
Thank god I´m a country boy.
og viðlagið
Well I got me a fine wife I got me a fiddle,
When the sun´s coming up I got cakes on the griddle,
Life ain´t nothing but að funy funny riddle...
Thank god I´m a country boy.
Snilld, til að sjá allann textann smellið þá
hérÞar til síðar.