Gamli
Góðan daginn
Ég nenni nú ekki að hafa langa tölu á þessum afmælisdegi. Finnst það best að meistari Megas eigi sviðið, en þetta lag á einstaklega vel við, bæði vegna hás aldurs og sérstaklega vegna óæskilegrar hópamyndunar hjá gráum hárunum á hausnum á mér.
Þar til síðar.