Þennann dag fyrir 94 árum fæddist í Stórholti í Fljótum í Skagafirði sjálfur Ólafur Jóhannesson sem síðar varð formaður Framsóknarflokksins, forsætisráðherra og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Sambandið. Skál fyrir því
Ánastaðabóndinn mjólkaði og gaf klukkan 12:02 e.h.