Og það var rétt
Hárétt hjá Sigríði Ingu, annað af þessum tveimur félögum var Kaupfélagið Fram á Norðfirði (Neskaupstað), hitt var Kaupfélagið Björk á Eskifirði.
Þetta félagatal sem ég er með er frá 1940, en sláturfélagið Örlygur hefur líklega ekki verið búið að ganga í Sambandið á þeim tíma. En Sigríður er komin með eitt stig og þá er það næsta spurning og er hún öllu þyngri.
Nefnið 3 af þeim 4 samvinnufélögum í Skagafirði sem voru félagar að SÍS árið 1940.
Þar til síðar.
Þetta félagatal sem ég er með er frá 1940, en sláturfélagið Örlygur hefur líklega ekki verið búið að ganga í Sambandið á þeim tíma. En Sigríður er komin með eitt stig og þá er það næsta spurning og er hún öllu þyngri.
Nefnið 3 af þeim 4 samvinnufélögum í Skagafirði sem voru félagar að SÍS árið 1940.
Þar til síðar.