Nú skal ég í Skagafjörð
Ég átti hálf erfitt með að einbeita mér í prófinu í morgun, tapaði mér alveg í gleðinni yfir því að vera á leiðinni heim í dag. Sá að vísu á myndavélinni upp á sjúkrahúsinu að það er hálf kuldalegt heima, en það skiptir ekki máli hvort Skagafjörðurinn er hvítur, grænn eða sólgylltur.... hann er alltaf jafn fallegur.
Mig grunar sterklega að líters Reyka Vodka flaskan mín muni ekki lifa af helgina.
Þar til fyrir norðan.
Mig grunar sterklega að líters Reyka Vodka flaskan mín muni ekki lifa af helgina.
Þar til fyrir norðan.