Ekki dauður enn..
Nei Jón minn ég er ekki alveg dauður, en það styttist í það hjá mér eins og okkur öllum.
Er mættur í Skagafjörðinn, ég og Sóley fórum á Blakk norður yfir heiðar og fengum alvöru móttökur með ekta norðlensku vorhreti. Þetta fór nú eitthvað fyrir brjóstið á húsfreyjunni en þetta venst. Fór nú svo að við flúðum aftur í Borgarfjörðinn og fórum á tónleika með Dökkfjólubláum (e. Deep Purple)
Nei nú er Skúli að fara að setja okkur fyrir í vinnunni.
Þar til síðar
Er mættur í Skagafjörðinn, ég og Sóley fórum á Blakk norður yfir heiðar og fengum alvöru móttökur með ekta norðlensku vorhreti. Þetta fór nú eitthvað fyrir brjóstið á húsfreyjunni en þetta venst. Fór nú svo að við flúðum aftur í Borgarfjörðinn og fórum á tónleika með Dökkfjólubláum (e. Deep Purple)
Nei nú er Skúli að fara að setja okkur fyrir í vinnunni.
Þar til síðar