Tilkynning
Í ljósi þess að fyrirhugaðar eru stækkanir á búinu á Ánastöðum þá hefur Ánastaðabóndinn ákveðið að ráða sér vinnumann. Sá maður er enginn annar en Einar Kári Magnússon og hann boðinn velkominn til starfa. Einar mun sjá um ýmisleg viðvik á búinu eins og mjaltir og þess háttar smotterí, meðan bóndinn getur einbeitt sér að stækkuninni.
Svo er komin ný vinnukona...... allt að gerast.
Þar til síðar
Svo er komin ný vinnukona...... allt að gerast.
Þar til síðar