Framkvæmdafréttir
Loksins loksins hefur mér tekist að setja myndina um ferðina til Svíþjóðar á netið, en góðir hlutir gerast hægt. Svo er ég búinn að byggja vélaskemmu og mun tínast inn í hana smátt og smátt. Einnig búinn að gera vinabæjarsamning við hið magnaða Meistarafélag.
Þar til síðar
Þar til síðar