Plöntugreining
Mig vantar aðstoð við smávegis plöntugreiningu, og horfi þá aðallega til Steingríms sem útskrifaðs plöntugreiningarmanns.
Ég hallast að því að umrædd planta heiti loðgresi, en er þó ekki viss. Komment um þetta eru vinsamlegast þegin.