Klukkan er 5
Jón Thordarson er mjög merkilegur maður. Ég kynntist honum fyrst í vor þegar ég fór upp að Hesti til að líta á Einar Kára sem var á næturvöktum í sauðburði. Þá kynnti Einar mig fyrir þessum manni sem sér um að lesa fréttirnar á Ruv á nóttunni, og svolítið sérstakt.
Mig óraði ekki fyrir því þá að nánast í allt sumar var þetta fyrsta mannsröddin sem ég heyrði á morgnanna þegar ég setti mjólkurbílinn í gang rétt fyrir 5 að staðartíma í sýrunni.
Ánastaðir heiðra því Jón Thordarson fyrir ómetanleg störf í þágu þjóðarinnar, allavega þess hluta sem er vakandi á ókristilegum tímum.
Hægt er að heyra hans fögru rödd hér
Mig óraði ekki fyrir því þá að nánast í allt sumar var þetta fyrsta mannsröddin sem ég heyrði á morgnanna þegar ég setti mjólkurbílinn í gang rétt fyrir 5 að staðartíma í sýrunni.
Ánastaðir heiðra því Jón Thordarson fyrir ómetanleg störf í þágu þjóðarinnar, allavega þess hluta sem er vakandi á ókristilegum tímum.
Hægt er að heyra hans fögru rödd hér