sunnudagur, desember 24, 2006

Gleðileg jól öll sömul

Þrettándi með þrýstinn barm,
þukla mátti á henni.
Kemur sjaldan tár á kvarm,
er hún kyssir mig á enni.

Þá hún kom í minn kofa,
kvensur stóðu í röðum.
Því allar vilja þær sofa,
hjá bóndanum á Ánastöðum.

Íslenskur landbúnaður fyrir sjálfstæða þjóð